The Work er einfalt en samt öflugt rannsóknarferli sem kennir þér að þekkja og efast um streituvaldandi hugsanir sem valda öllum þjáningum í heiminum. Það er leið til að skilja hvað er að særa þig, leið til að binda enda á alla streitu þína og þjáningu.